New Process
Posted: 28.des 2013, 22:04
frá Styrmir
Er einhver sem getur frætt mig um það hvort maður geti fengið NP 231 Sem er framdifið farþega meginn en ekki bílstjóra meginn?
Re: New Process
Posted: 28.des 2013, 22:47
frá Wrangler Ultimate
nei ekki til.
Re: New Process
Posted: 29.des 2013, 11:14
frá jongud
Þú getur fengið NP241 bæði vinstri og hægri. Hann er festur með sex boltum eins og np231.
Boltagötin eru líklega ekki á sama stað en það er hægt að redda því með "clocking ring"
Þessir náungar;
http://www.jbconversions.comeru með þrjá mismunandi inntaksöxla í np241, 23, 27 og 32 rillu.