Toyota Rafmagnslásar. ?
Posted: 27.des 2013, 18:45
Góðann dag.
Er að velta fyrir mér hvort eða hvernig menn hafa verið að græja toyotu rafmagnslásana án rafmagns.
t.d lofttjakk, barkastýringar eða einfaldlega bara handstýrt.
er að leita eftir einhverju ódýru sem að virkar. mig munar svosem ekkert um að fara út til þess að setja lásana á.
væri gaman ef þið væruð með einhverjar hugmyndir af útfærslum af þessu. jafnvel myndir af því hvernig þetta er hjá ykkur (það er að segja ef einhver hefur gert þetta) og kostnað á bakvið það.
ef að ég fer í þessa frammkvæmd þá á ég til 1 stk rafmagnsmótor sem verður falur og annann bilaðann í varahluti.
mbk.
-Bjartmann Styrmir
Er að velta fyrir mér hvort eða hvernig menn hafa verið að græja toyotu rafmagnslásana án rafmagns.
t.d lofttjakk, barkastýringar eða einfaldlega bara handstýrt.
er að leita eftir einhverju ódýru sem að virkar. mig munar svosem ekkert um að fara út til þess að setja lásana á.
væri gaman ef þið væruð með einhverjar hugmyndir af útfærslum af þessu. jafnvel myndir af því hvernig þetta er hjá ykkur (það er að segja ef einhver hefur gert þetta) og kostnað á bakvið það.
ef að ég fer í þessa frammkvæmd þá á ég til 1 stk rafmagnsmótor sem verður falur og annann bilaðann í varahluti.
mbk.
-Bjartmann Styrmir