Síða 1 af 1
					
				400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 16:09
				frá Stjáni
				Er mikið mál/kostnaður að breyta 400 GM fólksbílaskiptingu svo hægt sé að setja millikassa aftan á hana?
er með patrol framhásingu svo ég er með passanger side framskaft
kv. Stjáni
			 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 16:21
				frá biturk
				Verður að rífa hana í tætlur og skipta um output shaft allaveganna
			 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 16:30
				frá Stjáni
				Já gerði ráð fyrir að þurfa spaða hana enda var ætlunin að taka hana í gegn og setja fínt dót,
en spurning hvaða dót ég þarf að verða mér útum til að breyta henni í jeppaskiptingu hehe maður er svo grænn í þessu skiptingadóti :D
			 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 16:41
				frá biturk
				Eg held að það sé það eina og svo taka stútinn að aftan af svo millikassinn boltist
			 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 17:52
				frá firebird400
				http://www.oldjeep.com/images/YJStuff/th400shafts%20002.jpgSköftin eru til í mörgum lengdum.
Stúturinn og skaftið þurfa að passa saman
 
			 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 26.des 2013, 20:02
				frá 303hjalli
				Stjáni wrote:Er mikið mál/kostnaður að breyta 400 GM fólksbílaskiptingu svo hægt sé að setja millikassa aftan á hana?
er með patrol framhásingu svo ég er með passanger side framskaft
kv. Stjáni
Eins og Agnar er að sýna þér ef það er stysti öxullinn 32ja rillu,á ég rétta millistikkið,boltast m/6 götum að skiftingu,
 
			
					
				Re: 400 GM skipting?
				Posted: 29.des 2013, 12:34
				frá baldur
				Menn hafa líka oft smíðað bara spacer aftaná fólksbílaskiptingarnar til þess að fitta millikassa aftaná þær.