Síða 1 af 1
44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 17:29
frá jongunnar
Sælir er ekki einhver snillingurinn búinn að mæla þessi dekk og bera saman hæð, breidd ogallt
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 17:32
frá jeepson
44 DC 42" á hæðina. 44" pitbull rocker standa nánast sömu hæð og 46" MT en eru ða mér skilst þyngri og stela mun meira afli en DC Ég man nú ekki vigtar tölurnar á þessum 3 dekkjum, en það er nú pottþétt einhver hérna sem veit þær :)
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 17:58
frá tnt
ja ég hef keyrt á þessu öllu .í stækkunar röð 44 dc 44 pitt bull-46 mt.pitt bull er jafn breitt og 46 en ekki nú alveg jafn hátt en mjög líkt á þyngd og drifgetu ,en 44 dc er auðvitað allt öðruvísi dekk ,mikklu léttara -lærra minna munnstur en hentar flestum betur -það þarf talsvert afl í að snúa hinum dekkjunum .44 dc þola úrhleypingu betur /lærri þrýsting s,s, 44 dc er oftast og hentar flestum betur 46 hefur mun meira grip í blautum snjó og í klifri úr ám
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 18:56
frá jongunnar
Veistu hvað er mikill hæðarmunud á milli 44"DC og 46" MT
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 19:20
frá -Hjalti-
jeepson wrote:44 DC 42" á hæðina. 44" pitbull rocker standa nánast sömu hæð og 46" MT en eru ða mér skilst þyngri og stela mun meira afli en DC Ég man nú ekki vigtar tölurnar á þessum 3 dekkjum, en það er nú pottþétt einhver hérna sem veit þær :)
Það fer nú reyndar mikið eftir því hversu breiðar felgurnar eru en mikið slitin dcfc á 16.5" breiðum felgum eru 43" há
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 19:42
frá Wrangler Ultimate
frá
http://www.gjjarn.com , Höfundur Guðmundur Jónsson.
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 19:46
frá jeepson
-Hjalti- wrote:jeepson wrote:44 DC 42" á hæðina. 44" pitbull rocker standa nánast sömu hæð og 46" MT en eru ða mér skilst þyngri og stela mun meira afli en DC Ég man nú ekki vigtar tölurnar á þessum 3 dekkjum, en það er nú pottþétt einhver hérna sem veit þær :)
Það fer nú reyndar mikið eftir því hversu breiðar felgurnar eru en mikið slitin dcfc á 16.5" breiðum felgum eru 43" há
Já ég hefði nú kanski átt að taka það fram að þetta var mælt á 17"breiðri felgu og ca 20psi í dekkinu :)
Re: 44" vs 46"
Posted: 23.des 2013, 21:08
frá tnt
jamm munur á 44 pitt bull og 46 er ca 1,5 tomma ca,ég fann það að ég þufti að snirta aðeins þegar ég fór í 46 og hafði þá ekið í einn vetur á pitt bullsem reyndust notaben hin fínustu dekk-tók samt smá tíma að breika þau inn enda hliða þykkar(mun þykkari en 46",ég var var við það að eyðsla og afgashiti var hinn sami á báðum dekkjunum,en eins og sagði fyr þá eru 44 dc allt önnur dekk og mun léttari sem er þeirra stóri kostur.
PS .það vantar pitt bull inná listan hans Gumma.
Re: 44" vs 46"
Posted: 26.des 2013, 10:29
frá firebird400
Ef mér skjátlast ekki þá eru 44" Pitbull dekkin fáanleg fyrir 15" felgur. Gerir það þau ekki góðan gost fyrir okkur jeppakallana, þó svo að það þurfi að skera þau hressilega til.
Ef það er svona mikið gúmmí í þeim þá ætti nú að vera hægt að skera vel úr þeim.
Re: 44" vs 46"
Posted: 26.des 2013, 11:55
frá ellisnorra
41" irok hér við hliðina á mt46". Bíllinn stendur í 46 tommuna og vissulega bælir þau þá eitthvað aðeins, bæði dekk á felgum með fullan þrýsting og irokinn stendur örlítið lægra en mt, varla sjáanlegur munur. Ég tók þessa mynd í sumar, verst að hafa ekki náð efri brúninni líka.

Re: 44" vs 46"
Posted: 26.des 2013, 13:16
frá heidar69
Veit einkver hér raun-hæðina á MT ´54