Síða 1 af 1

Auka afköst stýrisdælu??

Posted: 20.des 2013, 13:22
frá ingi árna
Ég er með lc 60 á 44" með stýristjakk og útboraða stýrisdælu upp í 5mm.
En samt finnst mér hann vera leiðinlega stífur a lágum snúning undyr 1300 sn/min en afturámóti mjög góður í kringum 2000 sn/min.
Fékk þá hugmynd að minka trissuna framan á stýrisdælunni til að fá hana til að snúast hraðar. En spurning hvort hún er þá farin að snúast of hratt á háum snúning?
Eða bora hana meira út?

Re: Auka afköst stýrisdælu??

Posted: 20.des 2013, 21:14
frá pattigamli
Ekkert að því að breita trissuni, hef gert það sjálfur með góðum árangri og ekkert hrunið þó að árin séu orðin nokkur.