Síða 1 af 1
vandræði með hleðslu !
Posted: 19.des 2013, 00:25
frá hjalz
Er hugsanlegt að altanitor skemmist ef hann lendir í olíubaði ?
Re: vandræði með hleðslu !
Posted: 19.des 2013, 00:27
frá Freyr
Já, það er algengt.
Re: vandræði með hleðslu !
Posted: 19.des 2013, 00:29
frá Andrés
já það er hugsanlegt
Re: vandræði með hleðslu !
Posted: 19.des 2013, 00:43
frá hjalz
Ég þakka fyrir skjót svör, er hægt að gera e-ð til að laga greyið ?
Re: vandræði með hleðslu !
Posted: 19.des 2013, 08:43
frá jongud
hjalz wrote:Ég þakka fyrir skjót svör, er hægt að gera e-ð til að laga greyið ?
Það væri þá helst að rífa hann í frumeindir og hreinsa alltsaman með einhverju sem ekki skemmir draslið, volgu sápuvatni e.t.v.
Svo þarf að smyrja alla hluti með réttum efnum á eftir.