Síða 1 af 1
					
				Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 00:24
				frá AgnarBen
				sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn.  Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
			 
			
					
				Re: Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 00:31
				frá bjarni95
				AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn.  Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
 
			 
			
					
				Re: Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 00:36
				frá AgnarBen
				bjarni95 wrote:AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn.  Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
 
Hef ekki hugmynd um hvort hún sé með hitavörn, held ekki.  Þetta er Sanden dæla úr Cherokee.  Þarf ég að rífa dæluna í sundur til að komast að spólunni ?
 
			 
			
					
				Re: Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 00:39
				frá bjarni95
				AgnarBen wrote:bjarni95 wrote:AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn.  Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
 
Hef ekki hugmynd um hvort hún sé með hitavörn, held ekki.  Þetta er Sanden dæla úr Cherokee.  Þarf ég að rífa dæluna í sundur til að komast að spólunni ?
 
Yfirleitt dugar að taka bara hjólið framanaf, kúplingin sjálf er í hjólinu en ekki dælunni.
 
			 
			
					
				Re: Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 00:41
				frá bjarni95
				Hérna er svona grunnuppbyggingin á þessu

 
			 
			
					
				Re: Biluð Aircon dæla ?
				Posted: 09.des 2013, 01:05
				frá AgnarBen
				Takk fyrir þetta, þetta skýrir málið.  Tek þetta í sundur og kíki hvað gæti verið að.