Musso Hedd

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Musso Hedd

Postfrá gambri4x4 » 30.nóv 2013, 15:15

Hallo getur einhver sagt mer hvort það er ok að setja Non turbo hedd á turbo vel,,,,2,9 TD musso???



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Musso Hedd

Postfrá Sævar Örn » 30.nóv 2013, 15:26

Sumir bílanna eru með nonturbo hedd orginal og mixaða túrbínu frá Bílabúð benna, þá hlýtur að vera í lagi að setja það hedd á turbo vél
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


runar7
Innlegg: 169
Skráður: 06.nóv 2012, 15:58
Fullt nafn: Rúnar Hlöðversson

Re: Musso Hedd

Postfrá runar7 » 30.nóv 2013, 15:46

ég myndi ekki setja non turbo hedd á grand lux enn 601-602 bílana á það að vera þannig original þannig ætti ekki að vera vandamál


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Musso Hedd

Postfrá baldur » 02.des 2013, 23:29

Samkvæmt viðgerðahandbókum sem ég hef skoðað frá SSsangYong þá er enginn mekanískur munur á turbo og non-turbo 2.9 vélinni. Auk þess sem að allir bílarnir sem Benni flutti inn í upphafi voru framleiddir non-turbo (Verksmiðjan kom ekki með turbo mótor fyrr en 99 eða 2000) en Benni setti í þá turbo kit frá sænsku fyrirtæki sem heitir STT og ekki hafa þeir reynst eitthvað síður en bílarnir sem komu seinna með turbo, ef loftinntaksboxið á soggreininni er frá talið.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur