Síða 1 af 1
Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 14.nóv 2013, 20:14
frá ice4x4
Sælir félagar.
Ég er með LC90 sem ég nýlega keypti með ónýtt hedd. Nú er búið að skella nýju heddi á vélina og þegar við fórum í prufutúr fer bílinn ekki úr millikassalásnum og er þvingaður. Bílinn stóð aðeins í 2 mánuði þannig að það ætti ekki að vera málið.
Veit eitthver hvað gæti verið málið ?
Bestu kveðjur og þakkir
Gísli
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 14.nóv 2013, 21:16
frá siggisigþórs
Prófaðu að bakka svolífið þeir eru mjög fljótir að spenna sig fasta það er nefnileg aðeins hæra drifið á framan
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 14.nóv 2013, 23:41
frá JLS
Hærra drif að framan????? Er það táknin um gæðin? :)
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 15.nóv 2013, 08:24
frá Gunnar00
hærra drifið að framan er fyrir rásfestu, munar mjög litlu en þó einhverju.
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 15.nóv 2013, 08:53
frá jongud
Ef ekkert annað dugar, þá er möguleiki að tjakka bílinn upp á öllum hornum og juðast aðeins á dekkunum fram og aftur um leið og fiktað er í millikassastöngunum. Svona millikassar geta "þvingast fastir" í millikassalásnum og með því að tjakka öll dekk upp og hreyfa 1-2 dekk fram og aftur getur maður losað um dótið.
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 26.des 2013, 18:40
frá Cruserinn
Ég lenti í með minn bil að ég var að keyra með millikassann læstann svo pompaði hann úr læsingunniog nú get eg ekki haggað stönginu fyrir millikassan s.s ekki læst eða sett í lága
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 26.des 2013, 19:44
frá villihf
Cruserinn wrote:Ég lenti í með minn bil að ég var að keyra með millikassann læstann svo pompaði hann úr læsingunniog nú get eg ekki haggað stönginu fyrir millikassan s.s ekki læst eða sett í lága
Vinur minn lenti í þessu um daginn
Stönginn brotnar og festis
Vist mjö algeignt
Let laga þetta í toyotu
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 26.des 2013, 20:22
frá firebird400
Bakka nokkrar bíllengdir og reyna svo við stöngina. Ef það dugar ekki, bakka þá meira
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Posted: 01.jan 2014, 23:50
frá Cruserinn
Veistu hvað þetta kostaði hja toyota