Hvar fást nákvæm mælitæki

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Hvar fást nákvæm mælitæki

Postfrá Eiður » 13.nóv 2013, 22:05

Sælir, ég er að pæla hvar maður fengi t.d. klukku til að stilla "back-lash" í drifi eða gæju til að mæla "preload" á pinion. verður maður bara að panta þetta að utan



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvar fást nákvæm mælitæki

Postfrá hobo » 13.nóv 2013, 22:17

Kastklukkuna ættirðu að fá í öllum betri verkfæraverslunum, Fossberg alveg pottþétt. Ég keypti mér úr Logey.

Preload mælinn var erfitt að finna hérlendis en virðist aðallega vera til í reiðhjólabúðum erlendis, líklega vegna smæðar sinnar.
http://www.treefortbikes.com/product/33 ... rench.html

Ég reddaði mér með x löngu skafti, silungavog og reikningi..


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir