Síða 1 af 1

Vitara á 33'' ?

Posted: 13.nóv 2013, 16:04
frá albertfannar
sælir, nú er maður kominn á súkku og þýðir ekkert að hafa þetta orginal..

Hvernig er auðveldast fyrir mig að koma 33'' undir ?

Er kominn með dekk og felgur og langar að gera þetta sem fyrst og fljótlegast.
Var að hugsa um að setja bara 2'' hækkun á boddí og skera úr, er það ekki allveg nóg til að byrja með allaveganna ? Og hvað ber að varast þegar ég hækka boddíið upp ?

Og já kannski að taka það fram að þetta er V6 SSK :D

Allar leiðbeiningar vel þegnar


takk fyrir
albert fannar

Re: Vitara á 33'' ?

Posted: 13.nóv 2013, 22:47
frá Stebbi
Passa bremsurör að framan, miðstöðvarslöngur, og rafmagnslúm. Minnir að vantskassinn sé á grindinni en annars er bara að tjakka boddýið rólega upp og fylgjast vel með öllu.

Re: Vitara á 33'' ?

Posted: 14.nóv 2013, 00:02
frá biturk
er ekki nóg að skera bara úr?

Re: Vitara á 33'' ?

Posted: 14.nóv 2013, 17:33
frá albertfannar
breytt plan, hef ákveðið að hækka hann á fjöðrun :D