Patrolhásingar undir LC 120
Posted: 13.nóv 2013, 09:43
Jæja ég er búinn að snúast í nokkra hringi í breytingarpælingunum með Cruiserinn (LC 120 GX 2007) og planið núna er að setja undir hann Patrol hásingar. En ég er helst að spá hvort maður ætti að verða sér út um hásingar undan Y60 (gamli kanntaði -1996) eða Y61 (1997- )
Málið er að breiddin á 120 Cruisernum er ca 161 cm. mælt milli felguplana og lengdin á Patrol hásingunum er sitthvorumegin við, gamli Y60 er með hásingar sem eru 157 cm langar en sá nýrri er með 163 cm langar, ég hallast frekar að þeim lengri undan Y61.
Ég mun setja á hann stóru 44"AT kanntana og planið er að keyra mest á 42" Goodyear með möguleika á að koma undir hann 46" á góðum degi.
Ef menn þarna úti hafa staðið í sömu æfingum væri gaman að heyra nokkur input! :-)
Kv. Sigurþór
Málið er að breiddin á 120 Cruisernum er ca 161 cm. mælt milli felguplana og lengdin á Patrol hásingunum er sitthvorumegin við, gamli Y60 er með hásingar sem eru 157 cm langar en sá nýrri er með 163 cm langar, ég hallast frekar að þeim lengri undan Y61.
Ég mun setja á hann stóru 44"AT kanntana og planið er að keyra mest á 42" Goodyear með möguleika á að koma undir hann 46" á góðum degi.
Ef menn þarna úti hafa staðið í sömu æfingum væri gaman að heyra nokkur input! :-)
Kv. Sigurþór