Síða 1 af 1

Demparar

Posted: 11.nóv 2013, 19:59
frá sá gamli
Sælir.

É er að setja bílin minn á gorma og var að spá hvaða dempara menn eru að nota. Bíllin hjá mér er ca 1800kg.

Re: Demparar

Posted: 14.nóv 2013, 13:17
frá Snoopy
ég hef aðeins pælt í þessu.
og hef heyrt að margir eru hrifnir af Koni ( N1 / bílanaust ) og þeir eru víst á skaplegu verði skylst mér