allt dautt á Pajero '88
allt dautt á Pajero '88
Daginn, er með 88 árgerð af 2,5td pajero, Var að keyra heim áðan og þegar ég setti í þriðja gír í beygju með stefnuljósin á, þá byrjuðu öll ljós að flökta og vélin að detta inn og út (og skrýtin rafmagnshljóð?) setti þá strax í 4ða gír og þá hætti þetta og keyrði þá varlega heim, (þetta flökt og rafmagns hljóð kom bara í beygju með stefnuljósin á) svo ekkert meira vesen fyrr en í loka beygjunni þá setti ég í þriðja gír, stefnuljós á og bíllinn dó bara, gerist ekkert þegar ég svissa á hann, mælirinn inn í bíl sýndi að hann var að hlaða og höfuðöryggin eru heil hvað getur verið að? er alveg tómur yfir þessu,,,
Re: allt dautt
Jarðsamband
Re: allt dautt
Þorsteinn wrote:Jarðsamband
Sammála. Lang líklegast og næst á eftir geymasambönd?
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: allt dautt
skoðaðu enginguna aftan á altenatornum lenti í þessu um dagin á eftirlíkinguni af pajero (galloper) og tengillin aftaná altenatornum var orðin laus færðist einmitt til ef ég tók kraparbeygjur og ef ég fór að keyra eftir ójöfnu túni
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: allt dautt
gaz69m wrote:skoðaðu enginguna aftan á altenatornum lenti í þessu um dagin á eftirlíkinguni af pajero (galloper) og tengillin aftaná altenatornum var orðin laus færðist einmitt til ef ég tók kraparbeygjur og ef ég fór að keyra eftir ójöfnu túni
já sama hér, tók jörðina fra geymi í gegn, virkaði og alveg það sama steindauður,, svo kíkti ég á þetta, og þeir voru semi lausir á, kíki á þetta á morgun
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur