Módelmálning?
Posted: 03.nóv 2013, 11:40
Ég var að rekast á umræðu erlendis varðandi smáviðgerðir á lakki.
Það var einhver náungi sem ætlaði að gera við smá skemmdir eftir steinkast en gat hvergi keypt minna en ca 1/2 lítra af málningu.
Þangað til hann fór með stráknum sínum að kaupa bílamódel, þá rakst hann á módelmálningu í réttum lit í örsmárri dollu!
Og þetta var "enamel" málning, alveg eins og hann var vanur að nota á boddý.
Ég spyr bara beint; ætti maður að koma við í tómstundahúsinu ef mann vantar lit fyrir smáviðgerðir?
Það var einhver náungi sem ætlaði að gera við smá skemmdir eftir steinkast en gat hvergi keypt minna en ca 1/2 lítra af málningu.
Þangað til hann fór með stráknum sínum að kaupa bílamódel, þá rakst hann á módelmálningu í réttum lit í örsmárri dollu!
Og þetta var "enamel" málning, alveg eins og hann var vanur að nota á boddý.
Ég spyr bara beint; ætti maður að koma við í tómstundahúsinu ef mann vantar lit fyrir smáviðgerðir?