Síða 1 af 1

Dana 44 og Dana 30 spurning

Posted: 03.nóv 2013, 00:45
frá Freyr
Sæl öll

Mig vantar að vita hvaða bil er milli innri öxlana þar sem þeir koma inn í drifið í Dana 44 og Dana 30?

Freyr

Re: Dana 44 og Dana 30 spurning

Posted: 03.nóv 2013, 05:28
frá Hr.Cummins
Í hvernig bíl :?:

og ertu að tala um hvað er langt bil á milli öxlanna þar sem að þeir koma inn í mismunadrifskeisinguna :?:

Re: Dana 44 og Dana 30 spurning

Posted: 03.nóv 2013, 10:40
frá Freyr
Dana 30 framhásing í cherokee en alveg óvitað með Dana 44. Hvaða bílum þær koma úr tel ég að ætti ekki að skipta máli þar sem uppbygging keisingarinnar hlýtur að vera sú sama hvort sem um er að ræða mismunadrif eða einhverskonar læsingu. Sem dæmi er bilið milli öxlana í 9" Ford alltaf 1,125" óháð úr hverju hásingin er og hvað er í henni.

Kv. Freyr