Bremsur á LC60
Posted: 01.nóv 2013, 12:12
Sælir spekingar.
Ég er með 60 Krús sem er búinn að standa í ár og þal orðinn bremsulaus. Hann rétt tekur í alveg neðst. Ég get pumpað petalann upp en svo sígur hann aftur án þess að auka hemlun.
Spurningin er hvort þetta séu gúmmíin í höfuðdælunni eða bara fastar dælur í famhjólunum?
Það vrðist ekki leka neitt því forðabúrið er fullt.
Ég er með 60 Krús sem er búinn að standa í ár og þal orðinn bremsulaus. Hann rétt tekur í alveg neðst. Ég get pumpað petalann upp en svo sígur hann aftur án þess að auka hemlun.
Spurningin er hvort þetta séu gúmmíin í höfuðdælunni eða bara fastar dælur í famhjólunum?
Það vrðist ekki leka neitt því forðabúrið er fullt.