Bremsur á LC60

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Bremsur á LC60

Postfrá einsik » 01.nóv 2013, 12:12

Sælir spekingar.
Ég er með 60 Krús sem er búinn að standa í ár og þal orðinn bremsulaus. Hann rétt tekur í alveg neðst. Ég get pumpað petalann upp en svo sígur hann aftur án þess að auka hemlun.
Spurningin er hvort þetta séu gúmmíin í höfuðdælunni eða bara fastar dælur í famhjólunum?
Það vrðist ekki leka neitt því forðabúrið er fullt.


Einar Kristjánsson
R 4048


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Bremsur á LC60

Postfrá Hlynurh » 01.nóv 2013, 17:23

prufaðu að lofttæma allan bílinn helst skifta út vökvanum því hann hefur bara x langan lífstíma

kv Hlynur


Höfundur þráðar
einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Bremsur á LC60

Postfrá einsik » 01.nóv 2013, 23:47

Takk fyrir það Hlynur.
Það er kannski skynsamlegast að byrja á því.
Einar Kristjánsson
R 4048


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 38 gestir