bronco II fer ekki í fjórhjóladrif.
Posted: 30.okt 2013, 21:58
Sælir.
Er með 86 bronco II sem er með rafstýrðann millikassa, og hann skiptir sér ekki úr afturhjóladrifinu.
Sama hvort maður prufar þetta með hann í gangi eða bara á on, hvort það er kúplað og bremsað áður en ýtt er á takkann, í neutral eða hvað. það virðist bara ekkert ske þegar ýtt er á hvorugann takkann ( 4x4 eða 4x4-lo). Engin relay smella, engin ljós dofna, engin ljós kvikja auka, bara skeður nákvæmlega ekki neitt.
15 ampera öryggið undir stýrinu er heilt, það skilar sér straumur upp í panelinn ( kveikir á baklýsingunni) en ekkert meir.
Er ekki einhverstaðar relay sem ætti að heyrast í eða er þetta transistoradrifið beint úr módúlnum? Og hvar er módúllinn staðsettur?
Einnig segir google að það eigi að vera öryggjabox frammí húddi, við hliðina á loftsíuboxinu, en það er ekkert þar nema nokkur relay á stangli. Er ekki eitt höfuðöryggjabox sem keyrir allt þetta stóra, ljósin, alternatorinn oþh?
Með von um góð svör, Sævar P
Er með 86 bronco II sem er með rafstýrðann millikassa, og hann skiptir sér ekki úr afturhjóladrifinu.
Sama hvort maður prufar þetta með hann í gangi eða bara á on, hvort það er kúplað og bremsað áður en ýtt er á takkann, í neutral eða hvað. það virðist bara ekkert ske þegar ýtt er á hvorugann takkann ( 4x4 eða 4x4-lo). Engin relay smella, engin ljós dofna, engin ljós kvikja auka, bara skeður nákvæmlega ekki neitt.
15 ampera öryggið undir stýrinu er heilt, það skilar sér straumur upp í panelinn ( kveikir á baklýsingunni) en ekkert meir.
Er ekki einhverstaðar relay sem ætti að heyrast í eða er þetta transistoradrifið beint úr módúlnum? Og hvar er módúllinn staðsettur?
Einnig segir google að það eigi að vera öryggjabox frammí húddi, við hliðina á loftsíuboxinu, en það er ekkert þar nema nokkur relay á stangli. Er ekki eitt höfuðöryggjabox sem keyrir allt þetta stóra, ljósin, alternatorinn oþh?
Með von um góð svör, Sævar P