Að gera upp stýrisdælu í 2LT
Posted: 29.okt 2013, 20:24
Kvöldið.
Ég er með stýrisdælu í höndunum, af 2LT. Dælan er alldöpur, hljóð og hnökrar í stýri. Ég á fóðringasett í þessa dælu og er byrjaður að rífa hana en velti fyrir mér hvort vandinn liggi í slitnum fóðringum eða hvort annað og meira liggi að baki. Dælingin virðist fara þannig fram að miðflóttaaflið ýti litlum spjöldum út út rásuðu hjóli út í veggi á þar til gerðu hólfi, og í fljótu bragði sé ég ekki mikið sem getur verið að þessum búnaði sé hann til staðar og snúist..
Kunnugir?
Kveðja góð,
Hjörleifur.
Ég er með stýrisdælu í höndunum, af 2LT. Dælan er alldöpur, hljóð og hnökrar í stýri. Ég á fóðringasett í þessa dælu og er byrjaður að rífa hana en velti fyrir mér hvort vandinn liggi í slitnum fóðringum eða hvort annað og meira liggi að baki. Dælingin virðist fara þannig fram að miðflóttaaflið ýti litlum spjöldum út út rásuðu hjóli út í veggi á þar til gerðu hólfi, og í fljótu bragði sé ég ekki mikið sem getur verið að þessum búnaði sé hann til staðar og snúist..
Kunnugir?
Kveðja góð,
Hjörleifur.