Síða 1 af 1
Olíu lagnir
Posted: 28.okt 2013, 21:06
frá gmþ
Nú þarf ég að skifta um olílagnirnar á grindinni í Patrol úr hverju er best að legja þetta?
Re: Olíu lagnir
Posted: 28.okt 2013, 21:44
frá Haukur litli
Ryðfrítt er best en það er erfiðara að beygja það og það er dýrara
Re: Olíu lagnir
Posted: 28.okt 2013, 22:19
frá Sævar Örn
Annaðhvort kopar/eir rör, eða slöngur
Ég set slöngur í mína bíla alla leið
Re: Olíu lagnir
Posted: 28.okt 2013, 22:20
frá jeepcj7
Ég held að best sé að nota plaströr í þetta ættu að fást í Barka og Landvélum td.
Re: Olíu lagnir
Posted: 28.okt 2013, 22:23
frá gmþ
Ég var einmitt að spá í að legja slöngur.
Re: Olíu lagnir
Posted: 29.okt 2013, 00:35
frá lecter
smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)
Re: Olíu lagnir
Posted: 29.okt 2013, 08:34
frá jongud
lecter wrote:smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)
Hvað græðirðu á því að einangra rörin?
Olían er skítköld í tankinum við -30 og einangrun mun ekki hita hana neitt upp.
Re: Olíu lagnir
Posted: 29.okt 2013, 16:57
frá Navigatoramadeus
jongud wrote:lecter wrote:smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)
Hvað græðirðu á því að einangra rörin?
Olían er skítköld í tankinum við -30 og einangrun mun ekki hita hana neitt upp.
jú ef hann einangrar slefið þá er það heitt þegar það kemur í tankinn og hita eitthvað olíuna.
slefið úr common-rail vélunum er mjög heitt og eru kælar sérstaklega fyrir það.
rámar ég hafi mælt affallið í Musso (ekki common-rail) um 60 gráður en auðvitað lítið magn mv tankinn.