Tölvulestur í hilux
Posted: 21.okt 2013, 06:22
frá Tollinn
Sælir félagar.
Það er vélarljós í Hiluxnum hjá mér (´93 model 2,4 EFI). Er þetta eitthvað sem maður þarf að láta lesa hjá Toyota eða ætti maður bara að fara að græja sér eitthvað aflestrartæki.
kv Tolli
Re: Tölvulestur í hilux
Posted: 21.okt 2013, 07:07
frá hobo
Hér er þetta held ég.
http://www.scribd.com/doc/20516094/22RE-diagnositicsVar með svipað útprentað í mínum Hilux þegar ég keypti hann, mjög þægilegt.
Tengir bara vír á milli í tenginu eins og sýnt er þarna og lest blikkin á vélarljósinu. Svo er þarna tafla sem sýnir hvað er að.
Hjá mér var það súrefnisskynjari í pústi.
Re: Tölvulestur í hilux
Posted: 21.okt 2013, 10:25
frá Tollinn
hobo wrote:Hér er þetta held ég.
http://www.scribd.com/doc/20516094/22RE-diagnositicsVar með svipað útprentað í mínum Hilux þegar ég keypti hann, mjög þægilegt.
Tengir bara vír á milli í tenginu eins og sýnt er þarna og lest blikkin á vélarljósinu. Svo er þarna tafla sem sýnir hvað er að.
Hjá mér var það súrefnisskynjari í pústi.
Snilld
Takk fyrir þetta, ég prufa þetta