Síða 1 af 1

Low gír í patrol

Posted: 20.okt 2013, 22:31
frá stebbi1
Sælir félagar.
Verslaði mér low gír fyrir svolitlu síðan með bita og drifsköptum. Ísetninginn ætti því ekki að vera stórmál þó það verði að koma í ljós hvernig drifsköftin passi. en mig langar mikið að vita hvernig menn leysa málinn með stöngina á gamla kassanum sem færist aftar. Verð að viðurkenna að ég hef ekkert skoðað þetta en langar að sjá myndir eða góða frásögn þannig að ég geti verið sem sneggstur að þessu og þurfi ekki að finna upp hjólið.

Kv. Stefán

Re: Low gír í patrol

Posted: 22.okt 2013, 18:24
frá Brjotur
Sæll það þarf ekki mörg orð um þessa aðgerð, ef þu ert með þetta i höndunum serðu að þu tekur teinin bara i sundur og lengir hann punktur :)

Re: Low gír í patrol

Posted: 22.okt 2013, 18:43
frá Járni
Ég beygði þetta eitthvað til og fiffaði þangað til það passaði. Nota svo lofttjakk á milligírinn.