Síða 1 af 1

Bremsudiskar og klossar í RAV4

Posted: 18.okt 2013, 13:09
frá Siggi Diddi
Getur einhver sagt mér hvar er hagkvæmast að kaupa klossa og bremsudiska í RAV 4 er búinn að hringa í nokkra staði, allstaðar dýrt en þó mismunandi.

Re: Bremsudiskar og klossar í RAV4

Posted: 18.okt 2013, 13:27
frá HaffiTopp
Hvað kallarðu dýrt? Ertu að meina allann hringinn þá og var þér boðinn einhver afsláttur? Athugaðu að umboðið gæti líka boðið óorginal á lægra verði en orginal (orginal gæti meira að segja í nokkrum tilvikum verið ódýrara) og svo einhvern afslátt þar ofaná. Annars hefur mér sýnst AB-varahlutir vera frekar ódýrir.