smá hjálp með dempara í LC 100

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
ÁRJ
Innlegg: 10
Skráður: 15.okt 2013, 12:30
Fullt nafn: Árni Rúnar Jóhannesson
Bíltegund: LC 100

smá hjálp með dempara í LC 100

Postfrá ÁRJ » 15.okt 2013, 12:37

Sælir félagar
Er að vandræðast með dempara í bílinn. Þetta eru high control demparar og ég haf ekki fundið þá nema hjá umboðinu. Er að reyna finna þá á Ebay og fleiri stöðum en rek mig alltaf á það að vera ekki viss um að ég sé að höndla með rétta gerð, eru ekki einhverjir hérna inni sem geta hjálpað mér í gegnum þetta. Er að vonast til að finna þá ódýrari en hjá umboðinu. Hringurinn þar er á 200.000 kall



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur