Suzuki vitara rafmagnsvesen

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Suzuki vitara rafmagnsvesen

Postfrá Adam » 09.okt 2013, 20:29

Sælir er með stutta vitöru 1997 svo virðist vera að öll stöðuljós,útvarp fastur straumur,hurðarlæsingar,bremsuljós og inni ljós vilji bara ekki virka öll öryggi virðast vera í lagi finn hvergi teikningar af neinu viti á netinu af þessu hefur einhver lent í þessu og er með svör ? kv.Adam



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen

Postfrá Sævar Örn » 09.okt 2013, 21:55

Sæll Adam, það er jarðtengikapall við vélartölvuna, hjá kúplingspetala ef við á sem er tengdur á alla þessa íhluti

Hann gæti verið orðinn tærður eða slitinn

kv. Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen

Postfrá Adam » 10.okt 2013, 19:43

hef því miður ekki séð skemmt eða óhreinindi á honum en á eftir að checka alla leið


Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen

Postfrá Valdi 27 » 10.okt 2013, 22:13

Lenti í því einu sinni á Sidekick sem að ég átti að þá datt útvarp og inniljós út. Þá var jarðartengi fyrir innan útvarpið í mælaborðsgrindinni sem var orðin laus. Man því miður ekki hvort það hafi eitthvað meir dottið út.

Kv Valdi


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir