GALLOPER alltaf ljós í mælaborði ????
Posted: 06.okt 2013, 00:00
kvöldið,
mágur minn er með galloper sem tók uppá því nýlega að slökkva ekki mælaborðsljósin (allt mælaborðið) og vitanlega tekur ekki langan tíma til að tæma geyminn... kannast einhver við þetta vandamál í galloper?
mágur minn er með galloper sem tók uppá því nýlega að slökkva ekki mælaborðsljósin (allt mælaborðið) og vitanlega tekur ekki langan tíma til að tæma geyminn... kannast einhver við þetta vandamál í galloper?