5/40w eða 5/20w í 5.4 triton mótor.
Posted: 02.okt 2013, 19:58
Sælir.
Ég var að eignast 2004 F150 með 5.4 triton mótor. Og nú er s.s. komið að olíuskiptum, ég er búin að vera lesa mig til um að í USA er mælt með að notað sé 5/20w olía alltaf í þessa mótora. En algengasta olían sem maður hefur aðgang í (sérstaklega út á landi) er 10/40w eða 5/40w.
Mín spurning er sú, hvort einhver þekkir vel á þessa mótora og getur sagt mér hvort að ég eigi að fara eftir framleiðanda eða bara skella á hann 5/40w?
Kv
Kristmundur
Ég var að eignast 2004 F150 með 5.4 triton mótor. Og nú er s.s. komið að olíuskiptum, ég er búin að vera lesa mig til um að í USA er mælt með að notað sé 5/20w olía alltaf í þessa mótora. En algengasta olían sem maður hefur aðgang í (sérstaklega út á landi) er 10/40w eða 5/40w.
Mín spurning er sú, hvort einhver þekkir vel á þessa mótora og getur sagt mér hvort að ég eigi að fara eftir framleiðanda eða bara skella á hann 5/40w?
Kv
Kristmundur