5/40w eða 5/20w í 5.4 triton mótor.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
diddim
Innlegg: 20
Skráður: 10.aug 2011, 14:50
Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
Bíltegund: Y60 Patrol 38´

5/40w eða 5/20w í 5.4 triton mótor.

Postfrá diddim » 02.okt 2013, 19:58

Sælir.

Ég var að eignast 2004 F150 með 5.4 triton mótor. Og nú er s.s. komið að olíuskiptum, ég er búin að vera lesa mig til um að í USA er mælt með að notað sé 5/20w olía alltaf í þessa mótora. En algengasta olían sem maður hefur aðgang í (sérstaklega út á landi) er 10/40w eða 5/40w.
Mín spurning er sú, hvort einhver þekkir vel á þessa mótora og getur sagt mér hvort að ég eigi að fara eftir framleiðanda eða bara skella á hann 5/40w?

Kv
Kristmundur


2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: 5/40w eða 5/20w í 5.4 triton mótor.

Postfrá Fordinn » 02.okt 2013, 20:40

Ég er med ford med disel... sem á að vera á 5-20 olíu.... hún hinsvegar fæst ekki á morgum stoðum... síðar for eg að vinna á smurstöð og þar var venjan að setja 5-40 eða 5-30 olíur á þessa bíla.


Ég heyrði því fleygt að ástæðan fyrir þvi að þeir vildu nota þessar 5-20 olíur er að billinn gæti mögulega eytt eitthvað aðeins minna.... eitthvað sem skiptir okkur engu mali þvi munurinn er svo litill enn í landi þar sem trilljónir bíla eru keyrdir þá er þetta slatti yfir árið sem sparast.


Hinsvegar eru til bílar sem eru viðkvæmir fyrir að það sé notuð rétt olía vegna partical filter og svo bílar med v8 motora sem slökkva á 4 cylendrum á dólinu.... það virðist fara eitthvað illa í þá þykkari olíurnar...


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: 5/40w eða 5/20w í 5.4 triton mótor.

Postfrá fordson » 02.okt 2013, 22:33

Ég átti Ford 150 '2001 í 6 ár með 5.4 triton, notaði alltaf 5/30, prufaði einu sinni 15/40 fannst hann eyða heldur meira með henni
já ætli það nú ekki


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 8 gestir