Bodý-lyfta Econoline
Posted: 24.sep 2013, 11:37
Sælir
Er ekki einhver hér sem hefur bodý-lyft nýja bodýinu af Econaline um 2"?
Hvernig hafið þið gengið frá stýrisgagnum í þeim, þeas. hafið þið lagfært hornið við snekkjuna einhvern vegin?
Er ekki einhver hér sem hefur bodý-lyft nýja bodýinu af Econaline um 2"?
Hvernig hafið þið gengið frá stýrisgagnum í þeim, þeas. hafið þið lagfært hornið við snekkjuna einhvern vegin?