Pústgrein Touareg R5 2006
Posted: 23.sep 2013, 21:50
Það er smá vandæðagangur hjá mér sem er sprunga í pústgrein í touareg r5 2,5L 128 kw, greininn kostar í kringum 130000 kr en er ekki til í landinu. Ég hef leitað á netinu sem engan árangur hefur borið, svo spurningin er sú? Hefur eitthver hugmynd um hvernig er hægt að nálgast nýja eða notaða pústgrein. Einig væri gott að fá ráðleggingar um suðu í þessa tegund af pústgrein. Kveðja jon