Nissan Doublecap breytingar...
Posted: 25.sep 2010, 21:38
Mér áskotnaðist í dag 94 árg. af Nissan dobblara (Diesel) sem tók upp á því að velta sér á bakið! Það er ekkert stórmál að tjakka hann til svo hann haldi vind og vatni og ég set það ekkert fyrir mig þótt straumlínulögunin sé ögn afbökuð á boddíinu. Mig langar að skrúfa hann dálítið upp og koma undir hann 35", en helst 38". Ég hef aldrei stúderað þessa bíla að neinu viti og veit í raun ekkert hvort menn hafi yfir höfuð sett svona bíla á 38". Er ekki einhver snillingur þarna úti sem hefur reynslu af þessu og búinn að stúdera þetta enda á milli. Hvernig eru t.d. með drifin í þessu, er eitthvað hægt að nýta úr patrol, drif/hlutföll, fjöðrun og jafnvel framhásingu? Það væri frábært ef þið gætuð vísað mér á einhverjar slóðir og jafnvel myndir á netinu!
...PS. í öllum bænum ausið úr ykkur svo ég hunsi ekki konuna allveg með því að sökkva mér í leitarvélarnar
...PS. í öllum bænum ausið úr ykkur svo ég hunsi ekki konuna allveg með því að sökkva mér í leitarvélarnar