Síða 1 af 1

nissan 2.5 disel vs nissan 2.7 disel?

Posted: 24.sep 2013, 12:14
frá Big Red
Það er verið að velta fyrir sér heddskiptum, Annars vegar er verið með 1990 nissan D21 sem var 2.4 bensín, en sett var í hann 2.5 disel úr 1995 bíl. En það kom í ljós það er sprungið hedd á þeim mótor. Myndu hedd af 2.7 ganga upp á þennan mótor? veit það einhver fræðingurinn ?