Hnökrar í stýri á ram
Posted: 16.sep 2013, 22:13
Er með 2000 árg af dodge ram 2500 diesel,óbreyttur bíll vandamálið er að hann er þungur í stýri hnökrar eins og sé ekki nóg á vökvabúri
er búinn að fara á verkst og skipt um dælu og maskínu,búið að prófa að tengja framhjá tjakk en lítið breytist,öll ráð vel þeginn.
er búinn að fara á verkst og skipt um dælu og maskínu,búið að prófa að tengja framhjá tjakk en lítið breytist,öll ráð vel þeginn.