Síða 1 af 1

Hnökrar í stýri á ram

Posted: 16.sep 2013, 22:13
frá uoa
Er með 2000 árg af dodge ram 2500 diesel,óbreyttur bíll vandamálið er að hann er þungur í stýri hnökrar eins og sé ekki nóg á vökvabúri
er búinn að fara á verkst og skipt um dælu og maskínu,búið að prófa að tengja framhjá tjakk en lítið breytist,öll ráð vel þeginn.

Re: Hnökrar í stýri á ram

Posted: 16.sep 2013, 22:35
frá Freyr
Klemmdar/skemmdar lagnir sem flæða of lítið? Vitlaus dæla með ekki nóg flæði?

Re: Hnökrar í stýri á ram

Posted: 16.sep 2013, 22:37
frá HaffiTopp
Skipta um spyndlana. Eða allavega byrja á að setja smá koppafeyti í þá ;)

Re: Hnökrar í stýri á ram

Posted: 18.sep 2013, 07:31
frá Sævar Örn
Er í lagi með hjöruliðinn á leiðinni frá stýrisöxlinum og í maskínuna, ef hann er stífur eða fastur þá getur ´þú fundið fyrir svona

Re: Hnökrar í stýri á ram

Posted: 24.sep 2013, 19:43
frá uoa
Það er í lagi með liðinn