Til að þú þurfir ekki að vera mixa téstykki hingað og þangað þá er einfaldast að fá sér nýjan sendir með viðvörun, skrúfa hann í staðinn fyrir orginal sendirinn fyrir smurljósið.
Þá eru 2 pólar á sendinum annar líklega merktur G (gauge) fer í mælinn sem ný leiðsla og WC (warning contact) fer í ljósið í mælaborðinu s.s. snúruna sem var áður í orginal sendinn.
Þessi mynd hér lýsir þessu ágætlega :

svo er hægt að panta svona senda og mæla hér t.d. :
http://egauges.comFékk mér VDO, hefur virkað fínt hjá mér allavega, var ódýrara að panta þetta sjálfur að utan en fá hér heima.