Það flautar í pústinu hjá mér...
Posted: 13.sep 2013, 16:29
Góðan dag..
Ég hef verið að pæla í því hvort að það þyki eðliðegt að það komi einskonar flaut úr pústinu hjá mér.. Félagi minn sagði við mig um daginn "flott túrbínuflaut í pústinu hjá þér" í kaldhæðni auðvitað en það gaf mér hint um að þetta flaut kæmi útaf túrbínuni..
Þetta er 2.4 TDI Hilux.
Er kanski bara svoldið hipp að hafa flautupúst í dag eða þarf ég að hafa áhyggjur af þessu ?
Ég hef verið að pæla í því hvort að það þyki eðliðegt að það komi einskonar flaut úr pústinu hjá mér.. Félagi minn sagði við mig um daginn "flott túrbínuflaut í pústinu hjá þér" í kaldhæðni auðvitað en það gaf mér hint um að þetta flaut kæmi útaf túrbínuni..
Þetta er 2.4 TDI Hilux.
Er kanski bara svoldið hipp að hafa flautupúst í dag eða þarf ég að hafa áhyggjur af þessu ?