Síða 1 af 1

Grand Cherokee. Vélaskipti.

Posted: 13.sep 2013, 13:38
frá Kölski
Sælir meistarar.

Ég var að kaupa mér Cherokee limited 4.7 árg. 2000. Hann gengur ekki hægagang og hljóðið í vélinni er alveg hrikalegt. Þetta hljómar eins og stimpill sé að slást upp í heddið eða eitthvað álika, glugg glugg hljóð. Ég býst við því að ég sé bara að fara skipta komplet um vél. Hvaða árgerðir passa beint í húddið á þessu. ???

Re: Grand Cherokee. Vélaskipti.

Posted: 16.sep 2013, 00:19
frá Gilson
Það er væntanlega 1999 - 2004

Re: Grand Cherokee. Vélaskipti.

Posted: 16.sep 2013, 00:41
frá Stebbi
Það ættu að passa allar 4.0 og 4.7, svo er pláss fyrir 2.7 CRDi úr Sprinter og 3.1 VM diesel.