Sælir meistarar.
Ég var að kaupa mér Cherokee limited 4.7 árg. 2000. Hann gengur ekki hægagang og hljóðið í vélinni er alveg hrikalegt. Þetta hljómar eins og stimpill sé að slást upp í heddið eða eitthvað álika, glugg glugg hljóð. Ég býst við því að ég sé bara að fara skipta komplet um vél. Hvaða árgerðir passa beint í húddið á þessu. ???
Grand Cherokee. Vélaskipti.
Re: Grand Cherokee. Vélaskipti.
Það er væntanlega 1999 - 2004
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Grand Cherokee. Vélaskipti.
Það ættu að passa allar 4.0 og 4.7, svo er pláss fyrir 2.7 CRDi úr Sprinter og 3.1 VM diesel.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur