14 bolta afturhásinga pælingar
Posted: 12.sep 2013, 12:54
Góðan daginn.
undir forláta fáknum mínum ( Suburban ) er aftur hásingin 14 bolta.
þannig er mál með vexti að hún er með skála bremsum. en mig langar einstaklega að taka skálarnar í burtu og setja diska.
eru einhverjir hér sem að hafa einhverja reynslu af því ? og ef svo hvað telja menn að sé best fyrir mig að gera / setja á þetta ?
Mbk og fyrirframm þökk - Karl Reynir
undir forláta fáknum mínum ( Suburban ) er aftur hásingin 14 bolta.
þannig er mál með vexti að hún er með skála bremsum. en mig langar einstaklega að taka skálarnar í burtu og setja diska.
eru einhverjir hér sem að hafa einhverja reynslu af því ? og ef svo hvað telja menn að sé best fyrir mig að gera / setja á þetta ?
Mbk og fyrirframm þökk - Karl Reynir