Haldari fyrir bílboddí
Posted: 12.sep 2013, 09:23
Sælir
Mér er vandi á höndum; þannig er að ég er að fara að taka í gegn boddí á Ford Excursion. Planið er að taka körfuna af grindinni og ryðbæta, sandblása, mál og svo framvegis.
Hugmyndin var að nota svipaða aðferð og rallíbílasmiðir hafa notað; setja boddíið i haldara svo hægt sé að snúa því eða rúlla eins og kjöti á teini.
Veit einhver um einhvern sem gæti átt svona grind og væri tilbúinn að leigja mér búnaðinn ? Ekki veit ég hvað karfan strípuð er þung en giska á um það bil 400-450 kílógrömm.
Er ekki einhver þarna úti sem veit um svona "haldara" ?
Það næst í mig í síma 823-5255
Kv. Steinmar
Mér er vandi á höndum; þannig er að ég er að fara að taka í gegn boddí á Ford Excursion. Planið er að taka körfuna af grindinni og ryðbæta, sandblása, mál og svo framvegis.
Hugmyndin var að nota svipaða aðferð og rallíbílasmiðir hafa notað; setja boddíið i haldara svo hægt sé að snúa því eða rúlla eins og kjöti á teini.
Veit einhver um einhvern sem gæti átt svona grind og væri tilbúinn að leigja mér búnaðinn ? Ekki veit ég hvað karfan strípuð er þung en giska á um það bil 400-450 kílógrömm.
Er ekki einhver þarna úti sem veit um svona "haldara" ?
Það næst í mig í síma 823-5255
Kv. Steinmar