Bilað drif í Pajeró 2001
Posted: 11.sep 2013, 15:27
Sælir ég er með Pajero 2001 árgerð.
Það er búið að vera eintómt basl á að setja hann í fjórhjóladrifið, þetta lýsir sér þannig að ef maður færir úr afturhjóladrifinu og í 4x4 sídrif ( sem er fyrsta stillinginn) þá gerist
ekkert nema að gula millikassa ljósið fer að blikka og það er ekkert hægt að gera nema að drepa á bílnum og setja stöngina aftur í afturhjóladrif og starta þá koma ljós á aftuhjólin ( í mælaborðinu)
Ef maður hlustar eftir því þegar þetta gerist þá er eins og hann sé að reyna að skipta en hættir svo við.
Bíllinn er búinn að fara 2-3 á verkstæði útaf þessu og það er búið að skipta um alla rofa og nema sem stjórna þessu ( 5 stykki að ég held) og þegar hann kemur aftur þá virkar þetta í smá tíma og svo dettur allt í sama farið aftur.
Er einhver sem hefur lent í einhverju svipuðu og er með konkrít lausn?
Það er búið að vera eintómt basl á að setja hann í fjórhjóladrifið, þetta lýsir sér þannig að ef maður færir úr afturhjóladrifinu og í 4x4 sídrif ( sem er fyrsta stillinginn) þá gerist
ekkert nema að gula millikassa ljósið fer að blikka og það er ekkert hægt að gera nema að drepa á bílnum og setja stöngina aftur í afturhjóladrif og starta þá koma ljós á aftuhjólin ( í mælaborðinu)
Ef maður hlustar eftir því þegar þetta gerist þá er eins og hann sé að reyna að skipta en hættir svo við.
Bíllinn er búinn að fara 2-3 á verkstæði útaf þessu og það er búið að skipta um alla rofa og nema sem stjórna þessu ( 5 stykki að ég held) og þegar hann kemur aftur þá virkar þetta í smá tíma og svo dettur allt í sama farið aftur.
Er einhver sem hefur lent í einhverju svipuðu og er með konkrít lausn?