Síða 1 af 1

xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 03.sep 2013, 22:21
frá redneck
Var að spá þar sem veturinn fer að koma og mig langar að upgrade-a ljósin hjá mér, var að spá í að fá mér xenon en það koma 3 styrkleikar til greina, 3000k(gult), 6000k(hvítleit) og 8000k(bláleit), með hverju mæliði helst með fyrir jeppa sem er aðalega winterbeater en verður keyrður dagsdaglega innan/utanbæjar og soldið leikið á í snjó? (ef það kemur einhver)

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 12:19
frá Ágúst83
6000k ekki spurning

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 13:14
frá ivar
Ég er með annarsvegar 4300 í kösturum og svo 6000 í akstursljósum. Myndi ekki sjálfur fara í blárra ljós en það

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 13:29
frá villi58
Besta birta frá ljósum í snjóakstri finnst mér 4300

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 13:38
frá xenon
Ég mæli með 6000K alls ekki hærra fyrir jeppa

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 14:34
frá Hfsd037
Ég myndi tvímælalaust fara nær 4000k, ég átti BMW fyrir stuttu sem er með 6000k í orginal projectorum og er með 4800k í jeppanum, ljósin í jeppanum eru mun öflugri þrátt fyrir mun minni og non prjojector ljósker.

Taktu annaðhvort 4300k eða 4800k

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 04.sep 2013, 18:17
frá Stebbi
Hfsd037 wrote:.....er með 4800k í jeppanum, ljósin í jeppanum eru mun öflugri þrátt fyrir mun minni og non prjojector ljósker.


Það er ekkert óeðlilegt við það og hefur lítið sem ekkert með litinn að gera. En 4300K er eðlilegasti liturinn fyrir meðaljóninn og ekki eins þreytandi fyrir augun í snjó og 6000K° og uppúr.

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 23.sep 2013, 22:17
frá gunnarb
Búinn að prófa ýmsa liti 3-8K. Engin spurning í mínum huga að taka 6000. Nokkuð köld birta (4300 er mun mýkri) en það er hrikalega gott hvað 6000K liturinn gefur mikla skerpu.
-Gunnar

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 24.sep 2013, 01:18
frá Gulli J
Ég er með 4300k og mjög ánægður með það

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 24.sep 2013, 20:03
frá elli rmr
Alls ekki hærra en 6000 fyrir mín augu helst 4300. Það er ástæða fyrir því að framleiðendur bíla og vörubíla noti 4300 í sína framleiðslu. Ég er samt spentur fyrir að prófa gult xenon einhvertíman :-)

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 24.sep 2013, 21:11
frá fastur
Ég var 3000 hid ljós og fór í hvít ljós 6000 eða 8000k gula var miklu betra í snjónum.

Ég er svo með 6000k í háa heilsan um og virkaði það combo vel.

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 24.sep 2013, 22:06
frá xenon
farðu frekar í LED cree perur 6000K

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 29.nóv 2013, 10:06
frá Andri779
er einhver hér búinn að prófa LED cree perur 6000K í hilux/4Runner frammljós, t.d. eins og AUDIO.is selur? ( http://www.audio.is/index.php/xenon-og- ... kerfi.html )

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Posted: 29.nóv 2013, 11:19
frá villi58
Ég set spurningamerki við viftur, hvað gerist ef þær fara í kaf í vatn ?