Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc

Postfrá 450-ingvar » 31.aug 2013, 14:27

ég var að pæla hvort það væri einhver hér á síðunni sem vissi hvað það þarf mikla bodyupphækkun undir svona 70 bíl þegar sett er 36'' ground hawk á 14'' breyðum felgum undir. Vil helst komast hjá því að skera mikið úr brettunum fyrir ofan dekk vegna þess hve asnaleg frambrettin eru í laginu. (erfitt og dýrt að smíða kanntana útaf því)
Bíllinn er keyrður um 230 þúsund og er á orginal gormum en með framgorma undan díselbíl. (á líka til afturgormana undan dísel ef þeir eru eitthvað sverari) þessi er bensín. það eru 2'' klossar undir gormunum allan hringinn.

Svo segið mér nú þið sem vitið !
einnig megið þið benda mér á lift gorma eða eitthvað sniðugt.
ég á til 5cm bodypúða og 10cm púða..


Kv. Ingvar
Viðhengi
Untitled.png
Þarna eru bara 2'' undir gornunum og ekki mikið pláss til að fjaðra..
Untitled.png (726.83 KiB) Viewed 8346 times
008.JPG
36'' á 14'' breyðum felgum
008.JPG (181.05 KiB) Viewed 8346 times
009.JPG
35'' á 10'' breyðum felgum
009.JPG (195.51 KiB) Viewed 8346 times
Síðast breytt af 450-ingvar þann 02.des 2014, 19:57, breytt 3 sinnum samtals.


Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá Polarbear » 31.aug 2013, 14:51

gamli minn var hækkaður um 10 cm á boddí og komust 38" vel undir þannig. ég var með slatta undir gormum líka áður en ég skipti um mótor og setti 80 krúser gorma að framan. hann varð helst til hár þannig, en mér fannst það bara fyndið.

ég á glás af varahlutum í þessa bíla ennþá. þó enga boddíhluti, svona ef þig vantar :)


birgir björn
Innlegg: 75
Skráður: 31.jan 2010, 15:55
Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá birgir björn » 31.aug 2013, 17:45

eg setti svona bíla á 38" og hilux kanta á hann var 10 cm boddýhækkun


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá 450-ingvar » 01.sep 2013, 18:11

Hugsa að ég setji bara 10cm eða 8cm upphækkun í hann, þá getur maður alltaf farið í 38''
Búinn að ná mér í 10cm púða. hverju mælið þið með???
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá villi58 » 01.sep 2013, 19:37

Þú ferð varla að setja 8 cm. hækkun á boddý, 2 cm. í viðbót er svo lítið þannig að ég mundi hafa það 10 cm.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá Kiddi » 01.sep 2013, 20:20

Hefur þú velt því fyrir þér að færa allt brettið ofar? Nú svo ef kantarnir eru nægilega breiðir getur dekkið fjaðrað undir kantinum. Vanalega þarf mest að skera úr framan og aftan við dekk við breytingar og það ætti að vera nóg pláss þar í þessum.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá nobrks » 02.sep 2013, 10:04

Ef thad eru um 2cm eftir af frambrettinu, tha kemstu upp med 40mm hækkun fyrir 38". Ég smídadi kanta eftir thessu fyrir 10árum, en veit ekki hvort mótin eru fokin út í vedur og vind.
Síðast breytt af nobrks þann 02.sep 2013, 21:49, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá HaffiTopp » 02.sep 2013, 11:09

nobrks wrote:Ef thad eru um 2cm eftir af brettinu, tha kemstu upp med 40mm hækkun fyrir 38". Ég smídadi kanta eftir thessu fyrir 10árum, en veit ekki hvort mótin eru fokin út í vedur og vind.


Kanntarnir á þínum Cruiser eru náttúrulega snilldin ein. Eiginlega eina vitið ef út í það er farið að smíða þá á þann háttinn eins og þú hefur gert á þínum bíl :)

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá nobrks » 02.sep 2013, 21:47

HaffiTopp wrote:Kanntarnir á þínum Cruiser eru náttúrulega snilldin ein. Eiginlega eina vitið ef út í það er farið að smíða þá á þann háttinn eins og þú hefur gert á þínum bíl :)


Takk fyrir það, hér eru myndir af gamla bílnum til viðmiðunar, það munar um að halda svona stuttum bílum lágum, dekkin fjöðruðu inn í kantana að aftan, hjólaskálin að aftan jöfnuð út að ofan (brotið niður fjarlægt;
Image
Image


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá 450-ingvar » 02.sep 2013, 22:42

Takk fyrir þetta Kristján.
Settir þú semsagt enga bodypúða undir eða ?
Færðirðu ynnri brettin að framan eitthvað upp ?
Heldurðu að 50mm myndi sleppa fyrir 36-38'' og svo er 2'' klossi undir gormunum núna.. 35'' rekst uppundir núna ef hann fjaðrar hér um bil í botn bæði að framan og aftan.
kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá nobrks » 03.sep 2013, 08:58

40mm boddy púda og tommu undir gorma til ad lengja samslag i fjodrun. Skar svo upp í brettin thad sem vantadi uppá, en tahnnig thau yrdu flatt út frá hæsta punkti


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá 450-ingvar » 19.jan 2014, 12:41

Þessi er nuna í mótorskiptum.

Er að setja í hann 3l V6 úr Hilux.
Ástæðan fyrir því var að ég fæ hana ódýrt og hun er í topplagi og svo held ég að hun virki líka ágætlega í þetta stuttum og léttum bíl. Allavega betur en 2,4 bensín rellan gerði.

Búinn að rífa mótorana uppúr báðum bílunum og næst er bara að máta ofaní og smíða festingar og tengja allt rafkerfi ásamt því að setja bensíndælu í tankinn á krúser.

Vil afþakka öll óþarfa komment um þessa vél. Veit að margir eru ekki hrifnir af þessari vél en ég hef góða reynslu af þeim. Gaman að gera eitthvað öðruvísi verkefni heldur en flestir gera. :)

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá Sævar Örn » 19.jan 2014, 12:47

Þetta eru fínar vélar og bila lítið sem ekkert og endast vel, eyðslan er auðvitað eins og hún er en ég held að þú verðir ekki óánægður með hana ofan í þessum bíl.

Svo er líka bara ekkert gaman að gera alltaf eins og allir aðrir ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá Valdi B » 22.jan 2014, 05:50

þú ert semsagt bróðir guðjóns :)

ef þið vitið um sectorsarminn sem boltast á stýrismaskínuna í svona 70 krúser þá er ég aðleita að svoleiðis :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar

Postfrá 450-ingvar » 18.okt 2014, 12:15

Jæja, hér kemur smá update..

eftir smá vangaveltur ákvað ég að fara í allt aðra átt með mótorskipti.
Fyrir valinu varð 350 sbc chevy ca 1974 model af blokk.
Hún var tekin í nefið en er öll ennþá í orginal málum. ss bor og sveifarás.

Nýjir ventlar og nýjir stífari tvöfaldir ventlagormar. Heddin boru portuð og plönuð í leiðinni.
Stál heddpakningar-meiri þjappa.
Flatir stimplar, meiri þjappa en i orginal.
nýjar höfuðlegur,
nýjar stangalegur,
nýjar knastáslegur,
Quatrajet 750 blöndungur
nýr aðeins volgur knastás,
nýjar vökvaundirlyftur,
ný vatnsdæla,
ný kúpling og kúplingspressa,
ál millihedd og nýr ál vatnskassi.
keyfti kúplingshús sem passar á toyota gírkassa og chevy og ford mótor.
Notaði orginal gírkassann og allt orginal rafkerfið í bílnum, þurfti bara að breyta tengingum.

Þetta var allt panntað af Summit.

Núna er mótorinn kominn í og allt farið að funkera og virka. Þvílík breyting á einum bíl. Sé klárlega ekki eftir þessum breytingum.


Setti í hann 5cm bodyhækkun og fyrir var 1,5 tomma (minnir mig) undir gormunum og skar úr frambrettunum fyrir framan og aftan dekk. Þurfti ekkert að skera úr að aftan. eina sem er eftir að gera er að setja aðeins lengri samsláttarpúða að framan og finna á hann bretttakannta eða breyta orginal.

Kem með myndir seinna úr vélarsalnum.

KV. Ingvar
Viðhengi
20141012_154127.jpg
20141012_154127.jpg (184.57 KiB) Viewed 5762 times
20141012_154108.jpg
20141012_154108.jpg (155.39 KiB) Viewed 5762 times
20141012_152419.jpg
20141012_152419.jpg (146.96 KiB) Viewed 5762 times
20141012_152314.jpg
20141012_152314.jpg (158.63 KiB) Viewed 5762 times
20141012_102052.jpg
20141012_102052.jpg (88.84 KiB) Viewed 5762 times
20141011_155953.jpg
20141011_155953.jpg (85.93 KiB) Viewed 5762 times
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá biturk » 18.okt 2014, 12:32

Hefðir att að skera meira úr svo bíllinn samsvari sér betur
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá 450-ingvar » 18.okt 2014, 22:43

Sælir. hvað meinarðu með að hann samsvari sér betur ef það væri klipt meira úr ? og hvar ætti þá að klippa meira ?
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá Stjáni Blái » 25.okt 2014, 22:53

Væri nú gaman að fá frekari upplýsingar um vélina, Hvaða hedd, millihedd og knasás eru í henni ásamt myndum af smíðinni. Þetta hljómar mjög vel :) verður örugglega ansi magnaður í snjónum í vetur. Hvaða hlutföll eru í jeppanum, Eru driflæsingar ?


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá 450-ingvar » 30.nóv 2014, 16:27

Sendi nokkrar myndir hérna inn af mótorskiptunum.
Á ekki til myndir af 36'' breytingunni.
Myndirnar koma í vitlausri röð..

Þessi viftuspaði var samt tekinn úr fljótlega og settur spaði með kúplingu.

Það eru orginal hlutföllin í bílnum. 4/56 og orginal diska/tregðulæsing.

Kv. Ingvar
Viðhengi
DSC_1545.jpg
DSC_1545.jpg (122.65 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1544.jpg
DSC_1544.jpg (128.06 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1543.jpg
DSC_1543.jpg (153.06 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1542.jpg
DSC_1542.jpg (136.43 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1534.jpg
DSC_1534.jpg (132.73 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1532.jpg
Leiðinni í hesthúsið
DSC_1532.jpg (132.11 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1528.jpg
DSC_1528.jpg (147.38 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1522.jpg
DSC_1522.jpg (146.43 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1498.jpg
Sauð nýja platta ofaná gömlu festingarnar.
DSC_1498.jpg (150.15 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1497.jpg
DSC_1497.jpg (138.91 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1495.jpg
Ekki þurfti að færa orginal mótorfestingarnar. Bara endurhanna
DSC_1495.jpg (146.86 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1488.jpg
Kúplingshús sem passar fyrir Toyota gírkassa og Chevrolet
DSC_1488.jpg (136.94 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1427.jpg
DSC_1427.jpg (97.67 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1413.jpg
aðeins portað úr til að pakningar og millihedd passi á móti, engar skarpar brúnir sem loftið skellur á.
DSC_1413.jpg (149.11 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1396.jpg
DSC_1396.jpg (144.78 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1395.jpg
Flattop stimplar, orginal voru með lægri þjöppu
DSC_1395.jpg (116.82 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1394.jpg
Byrjað að setja saman
DSC_1394.jpg (143.19 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1367.jpg
DSC_1367.jpg (149.83 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1346.jpg
DSC_1346.jpg (167.79 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1344.jpg
350 sbc áður en hann var rifinn
DSC_1344.jpg (101.02 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1232.jpg
Gamli 22R blöndungsmótorinn.
DSC_1232.jpg (134.66 KiB) Viewed 4770 times
DSC_1229.jpg
Kominn uppúr
DSC_1229.jpg (182.44 KiB) Viewed 4770 times
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá jongud » 01.des 2014, 08:16

Flottur!

Er annars ekki ætlunin að fá eitthvað betra en þetta 19.aldar klósett ofan á milliheddið?


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar Update !!

Postfrá 450-ingvar » 01.des 2014, 19:14

Jú stefnan er á TPI innspítingu líklega þegar fjárhagur leyfir.

Verst að heddin passa ekki við þannig innspítingu. Skillst að það sé smá munur á þar sem milliheddið boltast við heddin, eða hvort það voru bara einhverjir 2 boltar. Man það ekki alveg. Kannski er hægt að nota þessi hedd með einhverjum smávægilegum breytingum.

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


simmitracing
Innlegg: 8
Skráður: 26.sep 2013, 17:42
Fullt nafn: sigmar þrastarson
Bíltegund: jeppi

Re: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc

Postfrá simmitracing » 22.des 2014, 11:12

Èg gerði þetta líka fyrir mörgum árum ! Snilldar combo
http://m.youtube.com/watch?v=69D_AXUoMwk
Á margar góðar minningar af þessu tæki og langar mikið að finna gott boddý á hann ef einhver lumar á...


Höfundur þráðar
450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc

Postfrá 450-ingvar » 22.des 2014, 22:27

Já þetta er ótrúlega einföld breyting. Mig langar nuna til að lengja hann á milli hjóla, lengja fjöðrunina aðeins og finna lit og brettakanta á hann . Þá er hann helviti góður bara.
Varst þú með orginal hlutföll og hásingar og gírkassa ?
Ef svo er, hvernig var það að virka, mikið vesen á því ?

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir