Musso - Fjöðrun

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
streykir
Innlegg: 131
Skráður: 05.maí 2010, 15:34
Fullt nafn: Ólafur Þórisson
Bíltegund: LC90

Musso - Fjöðrun

Postfrá streykir » 21.sep 2010, 22:06

Ég er með musso 1999 módel sem lætur illa t.d. í þegar ójöfnur eru í vegi og t.d. á gatnamótum, þá skoppar hann útum allan veg

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að ?

Hvernig gorma og dempara mæla menn með undir svona bíl ?




garnett91
Innlegg: 42
Skráður: 20.júl 2010, 22:06
Fullt nafn: Atli Fannar Skúlason

Re: Musso - Fjöðrun

Postfrá garnett91 » 21.sep 2010, 22:58

veit allavega að afturdemparar í Musso frá KONI í n1 kosta 21 þús stykkið og frá Old Man Emu úr bílabúð benna 24 þús stykkið. Hef heyrt að þetta séu með því besta sem þú getur fengið.

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Musso - Fjöðrun

Postfrá Subbi » 25.feb 2014, 14:22

djöfuls rugl verð á þessum vörum hér heima kosta í USA OME demparanir allan hringinn í 2.5 tonna bíla um 300 Dollara og gormarnir um 200 og það þarf að flytja þetta frá Australíu til USA

Hér slagar einn dempari í verð allra fjögurra úti
Kemst allavega þó hægt fari


Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Re: Musso - Fjöðrun

Postfrá Guðmann Jónasson » 25.feb 2014, 17:19

er með Musso '98 á 33" og skipti út original gormunum fyrir Land Rover gorma. Er bara ansi sáttur með þá framkvæmd og útkomu :)

kv.
Guðmann


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 68 gestir