Súrefnisskynjari í 4.3 chevy

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Súrefnisskynjari í 4.3 chevy

Postfrá villi » 21.sep 2010, 15:48

er einhvernvegin hægt að plata súrefnisskynjarann þannig að hann gefi hreinlega stöðugt merki um að vélin sér orðin heit?? málið er að ég er með svona mótor í bátnum hjá mér en kem skynjaranum ekki fyrir neinstaðar útaf blautpústinu og vélin fær væntanlega of ríka blöndu ef skynjarinn er ekki með

Kv Vilhelm
villis@mi.is



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur