MMC Outlander - spyrnur að aftan
Posted: 18.aug 2013, 00:22
Ekki alveg jeppi þessi, en ca. hvað myndi kosta að skipta um afturspyrnurnar í svona bíl, þarf sérhæfð verkfæri til þess arna og er það mikið verk?
ÞB.
ÞB.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
juddi wrote:Þetta er bara vesen þarf oftast að skera boltana sundur með slípirokk til að ná spyrnunum úr og varahlutir dýrir fengust bara í umboðinu seinast þegar ég kannaði þetta