Síða 1 af 1
Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 14.aug 2013, 18:33
frá isak2488
Er einhver hérna sem tekur að sér að gera við þessa lása?
Re: Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 14.aug 2013, 22:06
frá Magni
Tæknivélar tóku minn og hreinsuðu upp og löguðu.
Re: Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 14.aug 2013, 22:44
frá Haukur litli
Settu bara lofttjakk á þetta og gleymdu þessu viðhaldi á rafmótornum.
Re: Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 14.aug 2013, 23:28
frá Magni
Haukur litli wrote:Settu bara lofttjakk á þetta og gleymdu þessu viðhaldi á rafmótornum.
Hvaða viðhaldi? Það væri gaman að sjá hvort lofttjakkurinn myndi endast í 18 ár án þess að líta á hann einu sinni? Rafmagnsmótorinn entist það lengi hjá mér..
Re: Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 15.aug 2013, 00:03
frá isak2488
er þetta ekki bara spurning um að vera duglegur að setja hann í lás öðru hvoru
Re: Raflás vill ekki læsa í 80 cruiser
Posted: 23.sep 2013, 10:58
frá kjartanbj
Lofttjakkurinn endist án efa í mörg ár.. og svo er kostnaðurinn við að endurnýja hann 1/5 af verði rafmótorsins