Loka brettaköntum og inrabretti!
Posted: 08.aug 2013, 14:55
frá eyberg
Hvað eru menn að nota til að loka kötum og hvað setja menn í staðin fyrir plöstin í brettum og við hurðarsatfin?
Re: Loka brettaköntum og inrabretti!
Posted: 08.aug 2013, 15:02
frá villi58
Eru menn ekki að nota bara mottur inn í brettakantana, fór bara í Rúmfatalagerinn og keypti tjalddýnur og límdi með kontaktlími. Menn hafa eitthvað verið að kaupa plastplötur sem hægt er að hita og forma inn í brettin, getur athugað Málmtækni. Kveðja!