Síða 1 af 1
Jeppablöndungar
Posted: 05.aug 2013, 23:08
frá Stjáni Blái
Hvaða blöndunga hafa menn verið að nota í jeppa með góðum árangri ?
Eitthvað sem mönnum þykir betra en annað í þessum efnum ?
Re: Jeppablöndungar
Posted: 06.aug 2013, 12:31
frá sukkaturbo
Sæll ég er hrifinn af Rochester Quadrajet Carburetor þoldu vel brekkur og halla hér í gamladaga þegar jeppar komust upp brekkur kveðja guðni
Re: Jeppablöndungar
Posted: 06.aug 2013, 12:37
frá Dodge
Menn eru mikið með quadrajet.. holleyinn hefur verið hvað erfiðastur en það er mjög misjafnt eftir útfærslum.
Ég held líka að carterinn geti reynst vel í þessu.