vinur minn er með dodge ram VAN 94 með 3,9 v6 óg afturdrifinn
nú langar hann að fá í hann hærra hlutfall til að lækka snúningshraða vélar á langkeyrslu....
hann er ekki með overdrive og erum við a ðspá hvaða bílar eru með sömu hásingu uppá það að fá annað hlutfall í þetta ?
Hlutfall í Dodge ram VAN
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hlutfall í Dodge ram VAN
Það er örugglega chrysler 9.25 afturhásing undir þessu.. getur bara googlað myndir af þessu og borið það saman.
Þetta er mjög algeng hásing og var undir ram 150 og 1500 frá nítjanhundruð áttatíu og eitthvað til að ég held eitthvað um 2000.. svo held ég þetta sé líka eitthvað í durango, dakota og þessháttar.
Þetta er mjög algeng hásing og var undir ram 150 og 1500 frá nítjanhundruð áttatíu og eitthvað til að ég held eitthvað um 2000.. svo held ég þetta sé líka eitthvað í durango, dakota og þessháttar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur